Skip to end of metadata
Go to start of metadata

.. hét fyrirlesturinn sem  Joel Shelton, A65BX hélt vestur í Skeljanesi í gærkvöldi. Joel er að rannsaka amatörismann, með það að markmiði að meta líkurnar á því að áhugamálið haldi velli í harðnandi samkeppni um áhuga mannanna.

  

Líflegar umræður urðu að loknum fyrirlestrinum um hvaða leiðir ætti að fara til að viðhalda áhugamálinu.

  • No labels