Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Enn einu sinni ætlar Óli, TF3ML að leggja samfélagi radíóáhugamanna lið og leggur nú til tvo radíóvita sem settir verða upp í nágrenni Reykjavíkur.  Annar sendir út á 4 m bandinu en hinn á 6 m bandinu. Kærar þakkir Óli.

Næstkomandi fimmtudagskvöld 16/2 verða Óli, TF3ML og Bo, OZ2M með kynningu á verkefninu. Sendarnir tveir verða til sýnis og skoðunar á kynningunni sem hefst kl. 19:00. Þeir félagar munu kynna verkefnið og svara fyrirspurnum.

Kynningin verður á Grand hóteli kl. 19 á 13. hæð í sal sem heitir Útgarður. Léttar veitingar í boði TF3ML.

Fjölmennum og fögnum þessu frábæra framtaki. Munið kl. 19:00

ÍRA ætlar að hafa lokað í félagsheimilinu þetta kvöld en hvetur félagsmenn til að mæta á Grand hótel.

stjórn ÍRA

 

 

 

 

 

Stjórn ÍRA

  • No labels