Ágæti félagi.
Boðað er til aðalfundar sunnudaginn 12. mars 2017, kl. 10.00, í félagsheimili ÍRA í Skeljanesi með fyrirvara um fundarstað.
Dagskrá fundarins verður samkvæmt 19. grein félagslaga ÍRA.
Tvær tillögur að lagabreytingum bárust:
Ábending frá Fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra
Tillaga frá stjórn ÍRA um innheimtu félagsgjalda.
Stjórn ÍRA