Page tree
Skip to end of metadata
Go to start of metadata

 

Félagið Íslenskir radíóamatörar, ÍRA

1. Um ÍRA

ÍRA var stofnað 14. ágúst 1946. Félagið er landsfélag radíóamatöra á Íslandi og á gott samstarf við Póst- og fjarskiptastofnun um málefni radíóamatöra hér á landi. ÍRA er aðili að alþjóðasamtökum landsfélaga radíóamatöra IARU, IARU Svæði 1 og samtökum norrænna landsfélaga radíóamatöra, NRAU.

2. Félagsaðstaða

Félagsaðstaða ÍRA er opin á fimmtudagskvöldum á milli kl. 20:00-22:00 og eru allir sem áhuga hafa á amatörradíó boðnir velkomnir. Félagið er til húsa við Skeljanes í Reykjavík. Staðsetning hússins er 64° 07' 33" N - 21° 56' 58" V. Locator HP94AD. Húsið er 14 km frá suðurenda og 2,5 km frá vesturenda "grid" svæðisins. Strætisvagn, leið 12, hefur endastöð við húsið.

3. Stjórn ÍRA starfsárið 2015 - 2016 og skoðunarmenn kjörnir á aðalfundi.

Senda má tölvupóst á félagið á póstfangið: ira@ira.is - (GSM sími formanns: 8633399).

EMBÆTTI

NAFN

KALLMERKI

LEYFISBRÉF

Formaður

Jón Þóroddur Jónsson

TF3JA

46

Varaformaður

Óskar Sverrisson

TF3DC

 99

Ritari

Egill Ibsen Óskarsson

TF3EO

412

Gjaldkeri

Einar Kjartansson

TF3EK

308

Meðstjórnandi

Ölvir Styrr SigurðssonTF3WZ438
VaramaðurS. Hrafnkell SigurðssonTF8KY423
VaramaðurJóhannes HermannssonTF3NE442
   

 

Skoðunarm. reikninga

Haukur Konráðsson

TF3HK

215

Skoðunarm. reikninga

Yngvi Harðarson

TF3Y

 89

Skoðunarm. reikninga, vara

Vilhjálmur Ívar Sigurjónsson

TF3VS

235

Tölvupóstföng stjórnarmanna og annarra embættismanna má sjá í félagatali

4. Embættismenn 2015 - 2016 skipaðir af stjórn

Umsjón - teymi

NAFN

KALLMERKI

LEYFISBRÉF

IARU tengiliður

formaður ÍRA

TF3JA

46

NeyðarfjarskiptastjóriJón Þóroddur JónssonTF3JA46

PFS tengiliður

Ritari stjórnar ÍRA

TF3EO

412

Prófnefnd, formaður

Vilhjálmur Þór Kjartansson

TF3DX

44

Prófnefnd

Kristinn Andersen

TF3KX

91

Prófnefnd

Kristján Benediktsson

TF3KB

41

Prófnefnd

Einar Kjartansson

TF3EK

308

Prófnefnd

Vilhjálmur Ívar Sigurjónsson

TF3VS

235

EMC nefnd, formaður

Sæmundur E. Þorsteinsson

TF3UA

90

EMC nefnd

Gísli G. Ófeigsson

TF3G

105

EMC nefnd

Yngvi Harðarson

TF3Y

89

QSL stjóri, útsend kort

Matthías Hagvaag

TF3MH

411

QSL stjóri, innkomin kort

Matthías Hagvaag

TF3MH

411

Rekstrarstjóri vefmiðla

Ölvir Styrr Sveinsson

TF3WZ

438

Ritnefnd CQ TF

 

 

 
Ritnefnd CQ TF   
Ritnefnd CQ TF   

Stöðvarstjóri TF3IRA

Ölvir Styrr Sveinsson

TF3WZ

438

TF útileikar, leikstjóri

Einar Kjartansson

TF3EK

308

TF útileikar

Brynjólfur Jónsson

TF5B

125

Umsjónarm. endurvarpa

Guðmundur Sigurðsson

TF3GS

251

VHF leikar, leikstjóri

 

 

 

VHF stjóri

 

 

 

Viðurkenningastjóri

Brynjólfur Jónsson

TF5B

125

 

 

5. Heimilisfang ÍRA og TF QSL Bureau er:

Íslenskir radíóamatörar, ÍRA,
Pósthólf 1058,
121 Reykjavík.

6. Gerast félagsmaður í ÍRA

Samkvæmt 5. gr. félagslaga ÍRA geta allir áhugamenn um radíótækni sem vilja starfa í samræmi við markmið félagsins gerst félagar, enda hafi umsækjandi um inngöngu kynnt sér þau og lýst sig samþykkan þeim. Inntökubeiðni í félagið skal vera skrifleg og sendist stjórninni ásamt árgjaldi.

Hafir þú áhuga á því að ganga í félagið þá skal senda tölvupóst á ira@ira.is með neðangreindum upplýsingum. Fjárhæð félagsgjalds 2015/2016 er 6.500 krónur. Makar félagsmanna, þeir sem eru 67 ára og eldri og yngra fólk en 16 ára greiða hálft árgjald. Gjalddagi árgjalds er 1. júní ár hvert og eindagi 1. september. Þó greiði þeir sem sækja um inngöngu í félagið eftir 1. nóvember ár hvert, aðeins hálft árgjald.

Greiða má félagsgjaldið beint inn á bankareikning ÍRA sem er: 0116-26-7783; kennitala: 610174-2809. Þeir sem greiða beint inn á reikninginn eru vinsamlega beðnir um að láta nafn sitt og kennitölu fylgja í athugasemdadálki.

Aðildarumsókn að ÍRA

Nafn
Kennitala:
Heimili:
Póstnúmer:
Sveitarfélag:
Sími:
Netfang:
Kallmerki (ef við á):
Annað:Félagsaðstaða ÍRA, götukortFélagsaðstaða ÍRA við Skeljanes


Staðsetning ÍRA á Google Maps

 


Stjórn ÍRA 2015-16 TF3EK, TF3JA, TF3DC, TF8KY.

TF3GB, TF3FIN og TF3SG voru einnig skráðir í stjórn á mismunandi tímabilum.


Stjórn ÍRA 2014-15 TF3DC, TF3TNT, TF3GW, TF3HP, TF3GB, TF3KX vantar á myndina


Stjórn ÍRA 2013-14 TF3SG, TF3SB, TF3, TF3, TF3, mynd vantar.

Stjórn ÍRA 2012-13

  • No labels